Hestaþing Glaðs – Goði frá Bjarnarhöfn

24. June 2019

Hans Þór og Goði frá Bjarnarhöfn gerðu góða ferð vestur á heimaslóðir Goða og tóku þátt  í Hestaþing Glaðs í Búðardal.

Þeir tóku þátt í A-flokknum á gæðingamótinu of lenti Goði í 1. sæti með 8.55 í forkeppni og hvorki meira né minna en 8.84 í úrslitum. Hann var jafnframt valinn glæsilegasti hestur mótsins.

#