Í Hjarðartúni má finna hóp að vel þjálfuðum geldingum. Þar á meðal eru hestar sem henta vel í almenna reiðmennsku, reynslumiklir ferðahestar, fjallhestar og hestar sem hafa verið á keppnisbrautinni. Áhersla er lögð á sem fjölbreyttasta þjálfun og mottóið okkar er að allir hestar búsins þurfa að hafa hlutverk þar sem hæfileikar þeirra nýtast sem best.

Hjarðartúnshestar