Hjarðartúni má finna nokkra unga og upprennandi stóðhesta sem sýnt hafa góða takta í frumþjálfun. Til að komast í hóp stóðhesta á búinu er ekki nóg að vera vel ættaður heldur verða hestarnir að vera geðgóðir, státa af góðri byggingu, sýna hæfileika á flestum gangtegundum og státa af útgeislun sem stóðhestum sæmir.
