Speglahöllin

7. mars 2020

Í keppnishestamennsku skipta smáatriðin máli.  Því var ákveðið að setja upp rúmlega 40 fermetra af speglum í reiðhöllina til að knapinn geti séð hvernig hesturinn ber sig frá öllum sjónarhornum. Íspan ehf framleiddi speglana, Steinn Másson og Tyrfingur smíðuðu rammana og sáu um uppsetninguna ásamt Heiðari Þormarssyni og mönnum frá Íspan.

#

Hafa samband

Ef einhverjar spurningar vakna varðandi Hjarðartún, endilega sendið okkur línu. Við svörum eins fljótt og auðið er.

  • This field is for validation purposes and should be left unchanged.